Lesbók01.03.02 — Spesi

Mikiđ hefi ég veriđ óheppinn ađ undanförnu.

Ég var ađ flýta mér afar mikiđ ađ sćkja nokkur gögn á ritstjórnarskrifstofuna sem ég ćtlađi ađ taka međ mér heim til aflestrar í gćr. Ţađ gekk ekki betur en svo ađ ég gleymdi ađ fara úr skónum á leiđ minni inn og bíađi ţví allt út í forinni sem á skóna mína fór hér fyrir utan. Ţegar ég síđan mćtti til vinnu í morgun áttađi ég mig á ţví ađ ég hafđi gleymt gögnunum heima og ţví liggur hluti af starfsemi okkar niđri.

Ekki nóg međ ţađ, heldur hefur undanfarna daga veriđ hér á skrifstofunni kona nokkur, allófrýnileg. Stundar hún ađallega ađ ţykjast ţrífa skrifstofuna milli ţess sem hún sendir okkur ritstjórnarmeđlimum illar augngotur. Er ég hrćddur um ađ undanfarnir dagar eigi eftir setja stórt strik í sjúkrareikning okkar taugaveikustu ritstjórnarmeđlima, ég nefni engin nöfn.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182