Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Plötuáriđ 2015 olli talsverđum vonbrigđum. Sérstaklega plata austur-pólsku rafmetalsveitarinnar Mozopom sem margir höfđu beđiđ eftir. Eins kom plata eskfirsku sveitarinnar Pottzfokk leiđinlega á óvart. En hér er listinn yfir ţćr bestu:

Íslenskar

1. Mýrkjartan Fillipp - Hnetusteik í eyrun
2. Subformolotex - Ospholitica
3. Súgandi - Sígandi
4. Sinfóníuhljómsveit Vestmannaeyja - 9. Sinfónía Beethovens
5. Holrými - Kjaftćđi
6. Negulnaglarnir - Life is bad
7. Örmjóund - Sérfjörildi
8. Kommon sens - Semmon kons
9. Já - Nei
10. Lalli Marteins - Ţá hló Bjarni

Erlendar

1. Elex Molotoff - Naked shoe
2. Biscuit Sunshine - Evergreen Echoes
3. Motherfuckers of Death - Merry Christmas
4. Nexmoblistica - Leztovartibus
5. Jerry Jolly - Kill the drone
6. Derek and the automobiles - Splendid evening
7. Fistfull - Make fleece not peace
8. Sven Blomsterberg - Utan vind
9. Monophonics - Stick it up your vest
10. ABBA - Best of ABBA XII

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíđ

Ekki var viđ öđru ađ búast en skotbjálfar myndu mótmćla banni viđ rjúpnaveiđum. Ţeir ţurfa nefnilega ađ fá útrás fyrir hermannakomplexinn sinn međ ţví ađ spađskjóta illfleygan hćnsnfugl sitjandi á steini. Hvađ eiga ţeir nú ađ taka til bragđs? Lesa bók? Ganga á fjall? Fara međ börnin sín í Húsdýragarđinn? (ţađ vćri reyndar til ađ ćra óstöđugan ađ sjá allt ţađ kjöt sem ţar fer til spillis).

"Ţađ eru engin jól án rjúpu", baula ţeir svo hver upp í annan. Eiga ţessir menn ekki fjölskyldur til ađ gleđjast međ? Engan sem ţeir geta gefiđ lítinn pakka? "Engin jól" - vesalings mennirnir, blessađar karltuskurnar. Er nú ljóta kellingin í umhverfisráđuneytinu búin ađ eyđileggja fyrir ţeim jólin? Sjálfur myndi ég sćtta mig viđ gulrót og blóđmörskepp á ađfangadag, ţađ myndi ekki breyta neinu um gleđi og helgi jólanna.

Og hvađ er međ ţennan Gunnar Birgisson? Nú hefur hann kvatt sér hljóđs á Alţingi 9 sinnum á yfirstandandi ţingi, eingöngu til ađ tjá sig um tillögu sína um ađ rjúpnaveiđibanniđ verđi tekiđ aftur. Önnur mál koma honum ekki viđ, ekki frekar en önnur mál en hnefaleikar komu honum viđ á síđasta ţingi.
Hann og félagar hans nokkrir vilja ganga ţvert á ítarlega rökstuddar og ígrundađar tillögur sprenglćrđra sérfrćđinga Náttúrufrćđistofnunar. Ţeir vita sumsé betur. Tilhvers í grćngolandi fjáranum er yfirhöfuđ veriđ ađ halda úti slíkum stofnunum ef ekki er tekiđ mark á ráđgjöf ţeirra? Vilja Gunnar og vinir hans ef til vill leggja slíkar stofnanir niđur?

Skelliđ ykkur bara í paintball og étiđ svo kjúkling um jólin - nóg er til af honum.

Númi Fannsker 06.11.03
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA