Lesbók07.11.01 — Númi Fannsker

Perlan er föl! Perlan er föl! Glymur í eyrum mér ţar sem ég geng um strćti Reykjavíkur. Perlan, himnahvelfingin stórbrotna, musteri bókmenntanna, matarkista stórmenna, útsýnisturn almúgans, er föl. Og hvađ hyggjast vćntanlegir kaupendur međ Perluna? Fulltrúar Geimferđastofnunar Bandaríkjanna (NASA) segja stöđina prýđilegt mötuneyti fyrir sérfrćđinga sína á sviđi geimskutluskotfimi, Dairy Queen, einnig í Bandaríkjunum, vill lyfta Perlunni á stall í líki risastórs brauđforms og bjóđa ţar til kaups rjómaís af flestum stćrđum og gerđum. Kóka kóla fyrirtćkiđ, í BNA, vill nota hana sem lager fyrir sykur og leynilegt gúmulađi sitt. Allt ber ţetta ađ sama brunni. Nauđgarinn mikli í vestri vill komast yfir prýđi Reykjavíkur, andlit höfuđstađarins, musteriđ spegilfagra.
Einn er ţó sá hópur sem ekki hefir haft sig mjög í frammi en hefir hvort tveggja, fjármagn og ţörf fyrir kaup á slíku mannvirki. Eru ţađ alţjóđleg samtök áhugamanna um astrófýsísk frćđi og gjörkosmískar megineigindir, sem ţar er átt viđ og myndi međ kaupum ţeirra rćtast langţráđur draumur um ađ hér á Íslandi rísi opinber stjörnusambandsstöđ, sem nokkur von var til ađ risi í Smáralind. Sú von var ađ öngvu gerđ fyrir tilstilli gćluhvolpa auđvaldshórunnar vestur í Amrikku. Ţá mćtti flytja Perluna á landsvćđi samtakanna í Hveragerđi og skeyta viđ hana samskiptatrjónu, eins og sést á međfylgjandi mynd. Ég skora ţví hér međ á árshátíđarnefnd Orkuveitunnar ađ leita ekki langt yfir skammt í fjáröflun sinni.

Góđar stundir

Nú geturđu sent Núma tölvupóst!

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182